Pages

11. júní 2012

Fyrsta graffið

Ég rakst á netinu á að það var International Yarn Bombing Day á laugardaginn. Í tilefni dagsins ákvað ég að prófa í fyrsta sinn að graffa... fyrsta fórnarlambið var nú bara snúrustaurinn... ljósastaurinn var svo svakalega sver ;)

Heklað graff

Graffaði á snúrustaurinn

2 ummæli:

  1. Gaman að hengja þvottinn á svona flottan snúrustaur.

    SvaraEyða
  2. Geggjað! Velkomin í graff hópinn c",)

    SvaraEyða