Föndrari af lífi og sál
Pages
(Færa í ...)
Heim
Leiðbeiningar
Uppskriftirnar mínar
▼
19. apríl 2021
Heklaðar buxur
›
Frænka mín bað mig að hekla á sig buxur í líkingu við þær sem hún hafði séð á TikTok og auðvitað varð ég við því þrátt fyrir að mér þættu ...
3. ágúst 2020
Prjónaðar tuskur - Waffle Love
›
Ég á svo mikið af garni og ætla að minnka eitthvað af bómullargarninu með því að prjóna tuskur... svo þægilegt að prjóna svona lítil sty...
2. ágúst 2020
Prjónað vesti
›
Þetta vesti var ég að gefa bara í gær en önnur frænka mín bað mig að prjóna á sig vesti sem átti ekki að vera með v-hálsmáli og átti að v...
Lopapeysa Lopi 120
›
Frænka mín bað mig um að prjóna á sig lopapeysu en hún ætlaði til Eyja á Þjóðhátíð 2020... en svo kom Covid og núna er engin Þjóðhátíð......
21. september 2019
Annað heklað vintage teppi
›
Munið þið eftir heklaða vintage teppinu sem ég kláraði í byrjun árs 2013? Það var heklað úr einföldum plötulopa og úr mörgum litum se...
18. september 2019
Riddari lopapeysa - prjónuð ofan frá
›
Ég gat varla beðið eftir að klára peysuna mína til að prjóna peysu á eiginmanninn... ég lenti í smá vandræðum í byrjun en ég skyldi ekki...
17. september 2019
Hlekkur lopapeysa - prjónuð ofan frá
›
Ég er ódugleg að skella inn póstum hingað inn á bloggið... en er aðeins duglegri að skella myndum inn á Facebook síðuna . Nú er ég loksin...
›
Heim
Skoða vefútgáfu