Pages

3. ágúst 2020

Prjónaðar tuskur - Waffle Love


Ég á svo mikið af garni og ætla að minnka eitthvað af bómullargarninu með því að prjóna tuskur... svo þægilegt að prjóna svona lítil stykki og þægilegt að hafa eitthvað í höndunum yfir sjónvarpinu. 


Ég byrjaði á að prjóna þessa uppskrift og er hún fín... eina að hún er ekki eins falleg á bakhliðinni 😋 Mjög einföld uppskrift og mjög fljótprjónuð.


Garn: Mandarin Petit
Prjónar: 3,5 mm
Uppskrift: Waffle Love

Engin ummæli:

Skrifa ummæli