6. nóvember 2016
Big Top Snowflake
Heklaði þetta snjókorn í september en dreif mig loksins í að stífa það í gærkvöldi. Fallegt snjókorn úr smiðju Deborah Atkinson. Frekar auðvelt að stífa það en ég var á báðum áttum með hvort að ég ætti að hafa það oddhvassara en ákvað að stífa það eins og Deborah gerði :)
Ef þið gerið þetta snjókorn þá fannst mér vera smávægileg villa í uppskriftinni en þið getið lesið um það í punktum mínum inn á Ravelry.
Garn: DMC Babylo size 10
Heklunál: 1,5 mm
Uppskrift: http://www.snowcatcher.net/2016/01/snowflake-sunday.html
0 comments:
Skrifa ummæli