Snoqualmie Snowflake
Þetta snjókorn er eftir Deborah Atkinson, höfundinn sem við erum með í samheklinu. Mér finnst það fallegt en það er full lítið fyrir minn smekk... væri samt flott að setja þetta á jólatréð :)
Garn: DMC Babylo size 10
Heklunál: 1,5 mm
Uppskrift: http://www.snowcatcher.net/2012/09/snowflake-monday_24.html
Ellingwood Point Snowflake
Þetta er nýlegt snjókorn úr smiðju sama höfundar. Fallegt en mér fannst einhvern veginn ekki eins gaman að hekla þetta :)
Lengd frá armi til arms: 12,5 cm
Garn: DMC Babylo size 10
Heklunál: 1,5 mm
Uppskrift: http://www.snowcatcher.net/2013/10/snowflake-monday.html
Fancy Snowflake
Þetta fallega snjókorn er eftir Noel V. Nevins og ég átti í erfiðleikum með að fara í gegnum uppskriftina en ég gat ekki betur séð en að það væru nokkrar villur í henni.
Lengd frá armi til arms: 14,2 cm
Garn: DMC Babylo size 10
Heklunál: 1,5 mm
Uppskrift: http://crochet.tangleweeds.com/my_fancy_snowflake.html
Pine Tree Doily
Þetta er lítið og sætt snjókorn eftir Coats Design Team... myndi klárlega sóma sér vel á jólatrénu :)
Lengd frá armi til arms: 9,3 cm
Garn: DMC Babylo size 10
Heklunál: 1,5 mm
Uppskrift: http://www.coatsandclark.com/Crafts/Crochet/Projects/Seasonal/WC1902+Pine+Tree+Doily.htm
Stand Out Snowflake
Nýlegt snjókorn eftir Deborah Atkinson... svakalega fallegt að mínu mati :)
Lengd frá armi til arms: 10,7 cm
Garn: DMC Babylo size 10
Heklunál: 1,5 mm
Uppskrift: http://www.snowcatcher.net/2013/11/snowflake-monday_4.html
Garn: DMC Babylo size 10
Heklunál: 1,5 mm
Uppskrift: http://www.snowcatcher.net/2013/11/snowflake-monday_4.html
Engin ummæli:
Skrifa ummæli