Hér er afraksturinn... kanturinn í kringum var aðalhöfuðverkurinn því mér fannst vanta eitthvað smá punt án þess að vera með of mikið... þar sem þetta er jú bara gólfmotta :)
Ég þyrfti að reyna að taka myndir þegar það er bjartara úti svo að mynstrið sjáist betur :)
Viðbót 17. febrúar 2011:
Uppskrift af mottunni er til sölu:
Búin að taka betri myndir:
Ótrúlegur munur á myndunum... gott að hafa sólina ;) Á þessum myndum er ekki hægt að sjá mynstrið en það sést mjög vel á nýju myndunum :)
Viðbót 23.01.2013:
Ákvað að taka uppskriftina úr sölu og hafa hana ókeypis amk um tíma :)
3 comments:
Mjög flott motta, úr hverju er hún hekluð? Heklaði kanturinn setur flottan punt svip. :)
Nína Margrét.
Ég gerði hana úr Bulky lopa... en hefði alveg viljað gera hana úr einhverju enn grófara og stífara
En flott!
Kv. Íris
Skrifa ummæli