17. febrúar 2011

Hekluð motta - uppskrift til sölu

Ég ákvað að prófa að setja uppskriftina til sölu á Ravelry. Ég mun vonandi fljótlega setja hana líka inn á ensku. Uppskriftin kostar 3,5 dollara (400 kr) en ef þið hafið ekki Paypal eða aðgang að Ravelry en langar til að kaupa uppskriftina þá getið þið sent mér tölvupóst á fondrari@gmail.com og þið gengið frá greiðslu með öðrum hætti.Hér er uppskriftin á Ravelry:
http://www.ravelry.com/patterns/library/heklu-motta

Þið getið líka smellt hérna til að ganga frá kaupum á uppskriftinni inni á Ravelry:


Viðbót 23.01.2013
Ákvað að taka uppskriftina úr sölu og hafa hana ókeypis amk um tíma :)

0 comments:

Skrifa ummæli