Ég elska að föndra. Lærði að hekla í febrúar 2010 og hef verið óstöðvandi síðan. Ákvað að blogga um það sem ég er að gera bæði fyrir mig til að halda utan um það sem ég hef gert og til að geta gefið öðrum sem elska að föndra hugmyndir og jafnvel upplýsingar um hvar uppskriftir megi finna :)
Höfundaréttur
Allt efni á þessari síðu s.s. texti, myndir, uppskriftir og leiðbeiningar er mín eign nema annað sé tekið fram og er þar með höfundaréttarvarið.