Leiðbeiningar

Hér hef ég safnað saman ýmsum leiðbeiningum

Hekl leiðbeiningar
Prjóna leiðbeiningar

Heklunálastærðir (mm - US - UK)
Prjónastærðir  (mm - US - UK)
Stærðatafla



HEKLAÐ
Hér eru leiðbeiningar og þýðingar um hekl. Mér finnst mjög góð myndböndin frá Garnstudio (einnig fullt af efni þar á íslensku). Ef þið finnið ekki eitthvað hérna þá mæli ég með því að gúggla eða það sem mér finnst best að fara á youtube og sjá hvernig hlutirnir eru gerðir :)

(US = Kanada/Bandaríkin - UK = Bretland/Ástralía/Evrópa)

Byrjunarlykkja
Galdralykkja/töfralykkja - magic circle/ring
Loftlykkja (ll) - US: chain (ch) - UK: chain (ch)
Keðjulykkja (kl)  - US: slip stich (sl st) - UK: slip stich (sl st eða ss)
Fastalykkja/fastapinni (fl/fp) - US: single crochet (sc) - UK: double crochet (dc)
Hálfstuðull (hst) - US: half double crochet (hdc) - UK: half treble (htr)
Stuðull (st) - US: double crochet (dc) - UK: treble crochet (tr)
Tvöfaldur/tvíbrugðinn stuðull (tvöf st/tbst) - US: treble crochet (tr) - UK: double treble (dtr)
Þrefaldur/þríbrugðinn stuðull (þbst) - US: double triple crochet (dtr) - UK: triple treble (trtr)
Fjórfaldur/fjórbrugðinn stuðull (fbst) - US: triple triple crochet (tr tr) - UK: quadruple treble crochet (qtrc)

// Íslensku heitin eru ekki alveg á hreinu:
Frambrugðin fastalykkja - front post single crochet (fpsc)
Afturbrugðin fastalykkja - back post single crochet (bpsc)
Frambrugðinn hálfstuðull - front post half double crochet
Afturbrugðinn hálfstuðull - back post half double crochet
Frambrugðinn stuðull -  front post double crochet (fpdc)
Afturbrugðinn stuðull -  back post double crochet (bpdc)
Tvíframbrugðinn stuðull - front post treble crochet (frtc)
Tvíafturbrugðinn stuðull - back post treble crochet (bptr)

Hér má finna nokkur kennslumyndbönd fyrir örvhenta heklarara:
http://goo.gl/wPe16c

Annað sem gæti nýst:
Sleppa - US: skip (sk) - UK: miss
Heklfesta - US: gauge - UK: tension
Bregða bandinu upp á - US: yarn over (yo) - UK: yarn over hook (yoh)
Bil - US:  space/spaces (sp/sps)
Tvær/tveir saman - together (tog)
Lykkja/lykkjur - loop/lopps (lp/lps)
Réttan - right side of work (RS)
Aðallitur - main color (MC)
Umferð/umferðir - round/rounds (rnd/rnds)
Úrtaka - decrease (dec)
Útaukning - increase/increases/increasing (inc)

Ýmsar heklaðferðir:
Krabbahekl - crab stitch/reverce crochet
Krókódílahekl - crocodile stitch (leiðbeiningar í myndum)
Stjörnuhekl - star stitch (annað myndband)
Netahekl - filet crochet
Basket weave crochet
Loop stitches crochet

Ýmislegt annað:
Heklað utan um tölur / heklaðir hnappar (myndir)
Hvernig á að strekkja sjal m/vírum (myndir)
Hvernig á að skeyta saman garn (til að losna við að ganga frá endum) - russian join



PRJÓNAÐ
Garnstudio er með mjög góð myndbönd sem sýna ýmis atriði tengd prjónaskap.

Uppfitjanir:
Húsgangsfit (venjulegt uppfit) - cast on
Silfurfit - twisted german cast on
Fitja upp á með heklunál - provisional chain cast on
Fitja upp á með einu bandi - cast on - one thread
Fitja upp á til viðbótar - cast on new stitches at an edge

Prjón:
Slétt - knit (k)
Brugðið - purl (p)
Garðaprjón - garter stitch
Sléttprjón - stockinette stitch (st st)
Hringprjónar með sléttprjóni - knitting in the round on circular needle
Sokkaprjónar með sléttprjóni - double pointed needles
Tveir hlutir prjónaðir á einn hringprjón (ísl. myndband)
Prjóna slétt til baka (í stað brugðið)
Stroff - rib
Engin samskeyti á litaskiptum þegar prjónað er í hring
Styttri umferðir - short rows

Úrtökur (decrease):
Úrtaka til vinstri (taka 2 l óprjónaðar, prjónið þær saman) - ssk
Úrtaka til hægri (taka 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir) - sl1, k1, psso
Úrtaka miðja (taka 1 l óprjónaða, 2 l sl saman, steypið óprjónuðu l yfir) - sl1, k2tog, psso
Prjóna tvær saman - knit 2 together (k2tog)
Prjóna þrjár saman - knit 3 together (k3tog)
Prjóna tvær saman snúnar (prjóna 2 l snúnar sl saman) - knit together through back loop (k2togtbl)
Prjóna þrjár að einni - 3 st to 1

Útaukningar (increase):
Slá upp á prjóninn (myndar gat) - yarn over (yo)
Ósýnileg aðferð - make one (m1)  // aðferðin sem ég nota mest
Með lykkju - make one (m1) with loop
Prjóna tvær lykkjur í eina - knit front back (kfb)

Affellingar:
Venjuleg affelling - bind off right side
Fellt af í stroffi - bind off in rib
Laus affelling (ísl. myndband)

Frágangur:
Lykkja saman - kitchener stitch
Lykja saman með prjóni - knitted kitchener stitches
Axlarsaumur - shoulder seam
Hliðarsaumur - side seam
Fela enda jafnóðum - weaving in ends
Hvernig á að skeyta saman garn (til að losna við að ganga frá endum) - russian join
Ganga frá endum í garðaprjóni - weaving in tails in garter stitch
Ganga frá endum í sléttprjóni - weaving in tails in stockinette stitch
Ganga frá endum í stroffi - weaving in tails in ribbing
Taka upp lykkjur á endakanti - pick up stitches along edge
Taka upp lykkjur á hliðarkanti  - pick up stitches along side (sideways)
Lopapeysa klippt án þess að sauma í vél
Hvernig á að lengja ermi (eða stytta)
Setja rennilás í lopapeysu

Annað sem gæti nýst:
Hvernig á að nota prjónamerki
Hvernig á að nota hjálparlínu
Hvernig á að búa til dúsk
Hvernig á að strekkja sjal m/vírum

Prjónakennsluvefur Arndísar
Hannaðu þína eigin lopapeysu
Teikniforrit fyrir prjónamynstur