7. febrúar 2011

Kommentakerfið er komið í lag

Ég fattaði allt í einu í gær að ég var með stillinguna þannig að hver sem var gat ekki kommentað... þetta var alveg óviljandi en ég er sem sagt er búin að breyta því þannig að nú getur hver sem er kommentað hjá mér :)

Best að halda áfram að hekla... er með margt í takinu... er að hekla ungbarnapeysu, prjóna ullarsokka, prjóna fingravettlinga sem ég er ekki viss um að nenna, hekla glasamottur og hekla enn eitt sjalið :)

0 comments:

Skrifa ummæli