Ég fór strax að leita að uppskriftum á Ravelry og þar sem mér finnst svo skemmtilegt að hekla þá fór ég að leita að slíkum... ég byrja yfirleitt alltaf að kíkja þegar ég kaupi nýtt garn hvað hefur verið gert úr því á Ravelry... sá að þarna hafði einhver gert úr öðrum ljósari lit svona sjal þannig að ég smellti mér á það enda var ég búin að vera með uppskriftina lengi í favorites :)
Garn: King Cole Galaxy
Heklunál: 5,5
Uppskrift: http://www.ravelry.com/patterns/library/elise-shawl
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Hef ákveðið að selja svona sjöl sjá nánar:
http://www.fondrari.blogspot.com/2012/04/hekla-sjal-til-solu.html