Garnið sem ég notaði var sokkagarn sem ég keypti í London í maí... elska litinn en ég keypti nú tvær dokkur af þessu en það fór rétt tæp ein dokka (100 g) af garninu í sjalið... kannski maður prjóni sér sokka í stíl hahaha
Prjónar: 4,0 mm
Uppskrift: http://www.ravelry.com/patterns/library/holden-shawlette