8. febrúar 2012

Heklað sjal

Ég byrjaði á sjalinu fyrir örugglega ári síðan en svo bara var því hent inn í skáp... svo er það búið að vera að þvælast endalaust fyrir mér svo að ég bara ákvað að klára það... þá hættir það að vera að þvælast svona fyrir mér ;)

Heklað ullarsjal

Önnur mynd af sjalinu útbreiddu


Ég er nú búin að gera nokkur svona áður... þið getið séð rautt og hvítt svona hér á blogginu en núna ákvað ég að setja miklu meira kögur og líka lengra... mér finnst það miklu flottara :)

Garn: Trysil Garn Iglo soft
Magn: rúmar 7 dokkur
Heklunál: 6,5
Uppskrift: Prjónablaðið Ýr nr. 36
Athugasemdir: stækkuð upppskrift

1 comments:

Nafnlaus sagði...

Glæsilegt hjá þér 'Olöf mín ;>/

Skrifa ummæli