23. janúar 2013

Hekluð motta - ókeypis uppskrift

Ákvað að taka uppskriftina af hekluðu mottunni úr sölu og hafa hana ókeypis amk um tíma. Mikið væri nú gott ef allt í heiminum væri ókeypis :)

Hekluð motta

Hekluð motta - uppskrift

Væri gaman að fá að sjá myndir af ykkar mottum ef þið skellið í eina :)

Uppskriftina má nálgast hérna:

0 comments:

Skrifa ummæli