6. júlí 2013

Prjónamerki til sölu

Ég var að bæta við lagerinn minn af prjónamerkjum þar sem sumir litir voru búnir. Ég ákvað í kjölfarið að bjóða líka upp á mismunandi liti saman í pakka. En það gæti verið sniðugt að kaupa svona pakka með hinum ef þið viljið t.d. merkja upphafslykkju með öðrum lit eða bara fyrir þá litaglöðu:)

Marglituð prjónamerki til sölu # 11

Marglituð prjónamerki til sölu # 10

Þið getið séð öll prjónamerkin hér undir til sölu eða á Facebook síðunni.

0 comments:

Skrifa ummæli