16. apríl 2012

Fjólublátt heklað sjal

Gerði fjólublátt glamúrsjal... ákvað að skella inn myndum af því... ef einhver hefur áhuga á að eignast svona sjal þá er getið þið fengið nánari upplýsingar undir Til sölu.

Fjólublátt heklað sjal

nærmynd

pallíettusjal


Garn: King Cole Galaxy
Heklunál: 5,0 mm
Uppskrift: http://www.ravelry.com/patterns/library/elise-shawl

2 comments:

Sandycroche sagði...

coucou c'est magnifique
milles bravos
Sandy

Nafnlaus sagði...

Algjört æði

Skrifa ummæli