11. júní 2012

Annar smekkur handa frænda

Systir mín var svo svakalega ánægð með röndótta smekkinn að hún pantaði fleiri... dreif mig því strax í að gera annan handa frænda :) Er svolítið skotinn í þessari litasamsetningu :)

Heklaður smekkur

Garn: Sandnes Garn Mandarin Petit
Heklunál: 3,0 mm.
Uppskrift: engin

0 comments:

Skrifa ummæli