1. mars 2013

Hekluð páskalilja

Ég les oft handavinnublogg... og eitt af bloggunum sem ég elska er bloggið hennar Lucy :) Hún setti inn í gærkvöldi uppskrift af hekluðum páskaliljum... og auðvitað smellti ég í eina en ég var búin að skoða mikið af uppskriftum og hafði ekkert fundið sem ég féll alveg fyrir :)


Mjög auðveld uppskrift en hún er einnig með mikið af myndum... ef ég myndi gera fleiri þá held ég að ég myndi vilja hafa bikarinn hærri og svo er spurning með annað garn... fræbblanir rakna bara upp :)

Hekluð páskalilja

Garn: Kambgarn
Heklunál: 3,5 mm
Uppskrift: http://attic24.typepad.com/weblog/crochet-daffodil.html

0 comments:

Skrifa ummæli