29. janúar 2011

Prjónað bindi og eyrnaband með áttblaðarósinni

Þetta gerði ég fyrir matarboð með íslensku þema í einum saumaklúbbnum í byrjun árs 2010. Ég prjónaði bindið einfalt og straujaði flísilín aftan á og saumaði kantinn. Kannski væri flottara að hafa það tvöfalt og pressa það svo niður. Maðurinn minn var sem sagt með bindið... og ég með eyrnabandið.


Efni: Álafoss léttlopi

2 comments:

Nafnlaus sagði...

Þetta er rosalega flott. Ekki geturu gefið mér upp hvernig bindið er gert ? :D

Kveðja Sigurbjorgsol@gmail.com

Ólöf Lilja Eyþórsdóttir sagði...

Ekki meira en stendur þarna fyrir ofan... ég bara prjónaði þetta upp úr mér eins og svo oft áður :)

Skrifa ummæli