Þá er loksins kertið farið að brenna eitthvað niður... eftir að hafa haft það nánast logandi frá morgni til kvölds í nokkra daga ;)
Eins og sjá má þá er kertið farið að brenna niður og pappírinn verður eftir... og hann brennur ekkert enda bar ég vel á hann af Candle & Soap :)
Framhald af þessari færslu: http://www.fondrari.blogspot.com/2012/04/kerti-me-vintage-mynd.html
2 comments:
Virkilega flott, langar að prufa að gera svona, gæti þú gefið mér ráð hvar er hægt að kaupa Candle & Soap sem þú notar? dugar að nota það til að líma papírinn á kertið?
Er alveg öruggt að pappírinn brennur ekki?
Með fyrir fram þökk fyrir að svara mér.
Sæl/ll
Takk fyrir. Ég veit ekki hvort að þetta efni fáist nokkurs staðar... amk þegar ég fór í Föndru síðast þá voru þær að selja eitthvað annað efni sem þú getur alveg notað í staðinn :) Já ég pensla vel á pappírinn og pappírinn þarf að vera þykkur (getur líka spurt um pappírinn í Föndru)... hann amk hefur ekki brunnið hjá mér en ég myndi aldrei láta kertin vera eftirlitslaus :)
Skrifa ummæli