27. júlí 2011

Strákavesti handa Eyþóri

Ég er ekkert hætt að blogga... er bara búin að vera að ferðast og vinna í pallinum heima þannig að maður hefur því miður minni tíma til að vera að prjóna eða hekla... en svona er þetta... en ég er samt alltaf eitthvað aðeins að gera :) Svo er ég að fara í nám í haust þannig að ég óttast að afköstin í hannyrðunum muni eitthvað verða minni en hér áður :)

En hér er eitt sem ég er búin að prjóna en það fer í afmælispakkann handa Eyþóri frænda mínum :)Garn: Sandnes Garn Smart
Prjónar: 3,5 mm
Uppskrift: Prjónablaðið Ýr nr. 42

1 comments:

Hellen Sigurbjörg sagði...

Komdu sæl! En gaman að rekast á svona svakalega fínt handavinnublogg á íslensku! Ég er búin að renna í gegnum það og sá ýmislegt sem mig langar að prófa að gera, t.d að hekla utan um krukkur og lampa. Fylgist með þér áfram!
Kveðja, Hellen

Skrifa ummæli