15. mars 2012

Föndrari af lífi á sál á Facebook

Ákvað að stofna síðu á Facebook svo að fólk geti líka fylgst með þar þegar ég set inn nýjar bloggfærslur. Mér tókst einhvern veginn þegar ég stofnaði þetta blogg að klúðra Followers þannig að það er ekki hægt að fylgjast með blogginu... ég fæ aldrei þennan möguleika upp aftur hjá blogger... svo að ég gerði bara like-síðu í staðinn á Facebook :)

Fylgstu með á Facebook

Þið sem viljið fylgjast með mér á Facebook þá getið þið gert farið á síðuna með því að smella á myndina  eða með því að smella hérna: http://www.facebook.com/Fondrari ... ekki gleyma að gera "líkar þetta" eða "like" þegar þið farið á síðuna :)

3 comments:

Elín sagði...

Sniðugt hjá þér. Búin að læka :)

Áslaug sagði...

hæ. kannski getur þessi snillingur hjálpað með bloggið.
http://sewmanyways.blogspot.com/p/blog-parties.html

...og bleika peysan þín er rosalega falleg.

Ólöf Lilja Eyþórsdóttir sagði...

Takk fyrir það Áslaug en ég er ekki neinum í vandræðum með tæknilegu hliðina heldur er ekki möguleiki á að velja þessa þjónustu hjá blogger kemur bara: "This gadget is experimental and is not yet available on all blogs. Check back soon!" og er búin að vera svoleiðis frá upphafi :(

Skrifa ummæli