12. júní 2013

Annað Miðsumarnætursjal

Ég ákvað þegar ég heklaði fyrra Miðsumarnætursjalið að hekla annað og hafa það þá einlitt... Ég valdi litinn sem varð í öðru sæti í könnunni sem ég setti inn á Facebook síðuna þegar ég fékk aðstoð við að velja litinn á Dalíusjalið. Garnið er mjög fallegt og fínt að vinna með það og er bara mjög sátt við útkomuna :) Liturinn myndast reyndar ekkert sérlega vel en hann er svona túrkisgrænn.

Miðsumarnætursjal - Midsummer Night's Shawl

Miðsumarnætursjal - Midsummer Night's Shawl


Garn: Knit Picks Gloss Lace
Heklunál: 4,0 mm
Uppskrift: http://www.ravelry.com/patterns/library/midsummer-nights-shawl

0 comments:

Skrifa ummæli