9. júní 2011

Fljúga hvítu fiðrildin...

... fannst vera kominn tími á að taka niður hekluðu snjókornin sem hanga í stofuglugganum... kannski kemur þá sumarið þegar þau fara niður og þessi hvítu fiðrildi fá að sveima fyrir innan gluggann :)
Garn:  Sandnes Garn Mandarin Petit
Heklunál: 3,0 mm og 2,5 mm
Uppskrift: http://www.ravelry.com/patterns/library/clouded-yellow-butterfly

0 comments:

Skrifa ummæli