24. desember 2012

Ömmuföndur

Amma mín er mikill föndrari og ég veit alveg hvaðan ég erfði mína föndurbakteríu :) Ég var búin að segjast ætla að birta myndir af einhverju af föndrinu hennar í gær  en því miður komst ég ekki til þess í gær sökum anna. Þetta er nú samt bara brot af því sem ég á... ég kemst ekki yfir að taka myndir af hverju einu og einasta... en hér koma nokkrar myndir af föndrinu hennar :)


Jólapóstpokinn minn
Jólapóstpokinn minn

Jólatrésdúkurinn minn
Flotti jólatrésdúkurinn

Svo fallegur
Verð bara að setja inn nokkrar myndir af honum

Gleðileg jól :)
Gleðileg jól

Jólaveggplatti
Jólasveinn - veggplatti
Jólaseglar á ískápinn
Jólaseglar á ískápinn

Snjókarlapar
Snjókarlapar

Par á bekk
Par á bekk

Par á lurk
Par á lurk

Þessi er mjög hjálpsamur :)
Þessi er mjög hjálpsamur :)

Kella á lurk
Kella á lurk

Par á lurk og jólasveinn á sleða
Par á lurk og jólasveinn á sleða

Kella í gylltum stól
Kella í gylltum stól

Pör á sleða
Pör á sleða - þessi eru með þeim elstu

Jólasveinn
Jólasveinn

Jólasveinn með fullt af pökkum
Jólasveinn með fullt af pökkum

Fullt af öðru dóti :)
Fullt af öðru dóti :)
Ég elska allt jólaskrautið hennar... ég held að ég muni aldrei ná að afkasta eins miklu og hún hefur gert... hún seldi mikið og svo eiga allir í fjölskyldunni svo mikið eftir hana :) Ef sjónin hennar væri betri í dag þá væri hún örugglega enn á fullu :)

0 comments:

Skrifa ummæli