7. júlí 2013

Viltu eignast prjónamerki?

Ég ákvað að gefa einhverjum heppnum sem líkar við Facebooksíðuna prjónamerki að eigin vali... ef þig langar að eiga möguleika á því þá þarftu að líka við Facebooksíðuna og skrifa svo komment undir færsluna og þá ertu með í pottinum :)

Hér kemstu beint á færsluna á Facebooksíðunni:
https://www.facebook.com/photo.php?fbid=471349002958763&set=a.247474798679519.56219.247463768680622&type=1

Það virkar sem sagt ekki að kommenta við þessa bloggfærslu ;)

0 comments:

Skrifa ummæli