14. febrúar 2011

Valentínusardagurinn

Við hjónin höldum nú ekki upp á þennan dag sérstaklega... en er svo sem ekki allt í lagi að gera eitthvað smá sætt handa ástinni sinni sama hvaða dagur er?

Maðurinn minn elskar bækur... svo að mér fannst tilvalið að gefa honum þetta í dag :)
Í uppskriftinni er þessi hjörtu í lengju (garland)... það finnst mér voðalega sætt og það er aldrei að vita að ég búi til svona lengju einhvern daginn :)

Garn: Trysil Garn Sportsgarn
Heklunál: 4,0
Uppskrift: http://www.skiptomylou.org/2009/01/28/crochet-heart-garland/

0 comments:

Skrifa ummæli