6. mars 2011

Hekluð húfa með blómi

Var bara að klára að hekla þessa húfu... og gat ekki beðið með að taka myndir til morguns þannig að þær eru svolítið dökkar og liturinn skilar sér ekki alveg ;) Kanturinn og blómið er reyndar ekki í uppskriftinni en mér fannst vanta kant og svo er blómið eins og á eyrnaböndunum.

Hekluð húfa með blómi


Hekluð húfa með blómi

Garn: Garnstudio DROPS Eskimo
Heklunál: 7,0 mm og 8,0 mm kantur og blóm
Uppskrift: http://www.garnstudio.com/lang/us/pattern.php?id=212&lang=us

2 comments:

Nafnlaus sagði...

vá hvaðþettaer flott! hvað fór mikið af Eskimo í húfuna og rósina?

Ólöf Lilja Eyþórsdóttir sagði...

Það fóru tvær dokkur :)

Skrifa ummæli