18. nóvember 2012

Heklaðir ungbarna Converse strigaskór

Heklaði þessa ungbarna Converse strigaskó handa litilli rúsínu sem var að skírast í dag :) Skelli hérna inn nokkrum myndum af þeim þar sem ég átti í erfiðleikum með að velja úr þeim :)

Heklaðir ungbarna Converse strigaskór

Heklaðir ungbarna Converse strigaskór

Converse strigaskór

Fannst eiginlega liturinn koma betur út þegar ég tók myndir með símanum mínum :)

Heklaðir ungbarna Converse strigaskór

Heklaðir ungbarna Converse strigaskór


Þeir eru svakalega krúttlegir en þar sem ég er haldin nettri fullkomnunaráráttu þá var ég ekki alveg 100% sátt við uppskriftina :)

Garn: Kambgarn
Heklunálar: 3,0 mm. og 4,0 mm.
Uppskrift: http://www.ravelry.com/patterns/library/crochet-baby-converse

3 comments:

Jensey sagði...

Hverju breyttir þú skvís ?

Ólöf Lilja Eyþórsdóttir sagði...

Eftir mikla spekúlasjónir ákvað ég bara að fylgja uppskriftinni... þannig að ég breytti nánast engu :)

Ég var ekki ánægð með sólann þar sem mér fannst hann ekki vera alveg nógu sléttur en hann lagaðist nú svolítið við þvott :)

Elín sagði...

Freeeekar sætir!

Skrifa ummæli