29. janúar 2011

Barbie fondant kaka

Ég gerði þessa afmælisköku handa systurdóttur minni þegar hún varð 4ra ára árið 2009. Þetta var þvílík vinna... ég er ekki viss um að nenna þessu aftur... en afmælisbarnið var mjög ánægð með kökuna eins og sjá má :) Ég gerði líka Hello kitty kökur með því að skreyta möffins með fondanti :)


0 comments:

Skrifa ummæli