29. janúar 2011

Hekluð sjöl

Ég elska að hekla þessi sjöl... er alveg að klára það þriðja :) Ég gerði rautt handa mér sjálfri, tengdamamma fékk þetta hvíta og er að gera skærbleikt handa mömmu :)
Garn: Trysil Garn Iglo soft
Magn: 7 dokkur
Heklunál: 6,5
Uppskrift: Prjónablaðið Ýr nr. 36
Athugasemdir: Fannst það vera full lítið þannig að ég stækkaði uppskriftina með því að bæta við 32 lykkjum

0 comments:

Skrifa ummæli