29. janúar 2011

Hekluð teppi

Ég heklaði mér þetta teppi sumarið 2010. Æðislegt að hekla í sólinni í útilegum... bara svolítið heitt þegar teppið var orðið stórt :)Ég heklaði svo þetta um daginn... aldrei að vita nema að ég gefi þetta í sængurgjöf einhvern tímann. Þetta teppi er mjög gaman að gera og mjög auðvelt. Ég prófaði að hekla kant í kringum barnateppið en veit ekki hvort að það er flottara :)Garn: Trysil Garn Superwash Ullgarn (Sportsgarn í stóra teppinu)
Heklunál: 5,0
Uppskrift: Kúr og Lúr

2 comments:

Nafnlaus sagði...

Hvar fekkstu thessa uppskrift flott teppi
eg var ad laera ad hekla svo eg er forvitin

Sigrun

Ólöf Lilja Eyþórsdóttir sagði...

Sæl Sigrún

Það stendur hérna rétt fyrir ofan :) Teppin eru bókinni Kúr og lúr :)

Skrifa ummæli