29. janúar 2011

Heklaðar bjöllur

Þetta var ástæðan fyrir því að ég skellti mér á námskeið hjá Fræðsluneti Suðurlands til að læra að hekla. Mig langaði svo svakalega að geta heklað mér svona jólabjöllur :) Það gleymdist alveg að kenna mér að hekla í grunnskóla og ég var búin að vera að skoða á netinu leiðbeiningar og skoða myndbönd á youtube... en svo sá ég auglýst þetta námskeið og ákvað að læra þetta nú almennilega :) Sé sko alls ekki eftir því enda hef ég verið óstöðvandi í heklinu.


Uppskriftina má finna hér:
https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advtype=59&advid=16385444

0 comments:

Skrifa ummæli