18. apríl 2011

Gleðilega páska

Þá er ég búin að föndra páskaungana... þeir eru nálarþæfðir og auðvitað verða smáslys... maður stingur sig nokkrum sinnum og svo náði ég enn einu sinni að brjóta nálina... ég veit ekki hvort að þetta gerist oft hjá öðrum... en þetta er amk í annað sinn sem ég brýt þæfingarnál :) Þannig að ekki urðu þeir fleiri en tveir að sinni :)

Vonandi hafið þið það gott um páskana... ég ætla amk að hafa það mjög gott og prjóna og hekla alla páskana... mmmm ekki slæmt :)


Efni: Kemba
Uppskrift: Spennandi þæfing

2 comments:

Kristín Ósk sagði...

Þeir eru hrikalega sætir

Nafnlaus sagði...

Krúsídúllur :)

Skrifa ummæli