16. apríl 2011

Litagleði - fleiri krukkur

Prófaði að hekla úr einbandi þar sem mér finnst litirnir vera svo fallegir... kemur ágætlega út þó að mér finnist samt bómullargarnið verða áferðarfallegra :)  Mun klárlega fara með nokkrar heklaðar krukkur í fellihýsið og nota þegar dimma fer í sumar :)

0 comments:

Skrifa ummæli