30. apríl 2011

Krókódílasjalið mitt

Þá er ég loksins búin að krókódílahekla sjalið. Ég er auðvitað búin að vera að gera fullt annað og grípa í þetta svona annað slagið en það er auðvitað bara ekki hægt að gera einn hlut í einu ;)

Ég er mjög ánægð með það og finnst garnið koma einstaklega vel út :) Finnst sjalið svakalega flott á röngunni líka :)

Leiðbeiningar um krókódílaheklið má finna hér:
 http://fondrari.blogspot.com/2011/03/krokodilahekl-leibeiningar-i-myndum_27.html
Garn: Hjertegarn Kunstgarn
Heklunál: 5,0 mm
Uppskrift: http://yarn-muse.blogspot.com/2011/01/crocodile-stitch.html

2 comments:

Anna Guðný sagði...

Ekkert smá fallegt og kemur mjög vel út heklað úr þessu garni, það eru svo flottir litir í því.

Ólöf Lilja Eyþórsdóttir sagði...

Takk takk... ég er amk mjög ánægð með það :)

Skrifa ummæli